Sannleikur um sykur
Sykur, sykur, sykur, allir þekkja sykurinn og flestum finnst okkar sykur mjög góður, annars væri ekki verið að troða honum í allar mögulegar matvörur. „En oft er flagð undir fögru skinni“ eins og sagt er og það á svo sannarlega við um sykurinn. Sykur hefur ekkert næringargildi fyrir líkamann, það er að segja hann inniheldur …