Um okkur

 

 

Facebook

Við erum á Facebook

Instagram

Við erum á Instagram

Youtube

!!! Væntanlegt !!!

Um okkur

Þorsteinn Búi Harðarson

Þorsteinn Búi Harðarson

FIA Einkaþjálfari

Ég hef verið viðriðinn þjálfun í þónokkuð mörg ár. Þjálfara ferillinn hófst í Sporthúsinu fyrir nokkuð mörgum árum síðan og var ég þar að þjálfa með hinum mikla meistara Kristjáni hjá þjálfun.is í örfá ár en eftir það hef ég sinnt smærri verkefnum og heilsuráðgjöf samhliða sjómennsku.
Ég tek að mér fjarþjálfun, tækja kennslu og almenna ráðgjöf um mataræði.

Gunnar Pétur Harðarson

Gunnar Pétur Harðarson

ÍAK einkaþjálfari

Ég tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun (2-4 saman) í World Class. Ásamt því að taka að mér fjarþjálfun. Legg áherslu á rétta tækni og góðar æfingar sem bæta líkamlegan og andlegan líðan. Ég geri sérhæfð prógrömm eftir þínum markmiðum og líkamlegu ástandi. Er með reynslu af þjálfun og prógramagerð.