Þjálfun

Einkaþjálfun | Fjarþjálfun | Heimaþjálfun

Einkaþjálfun

Einkaþjálfun er örugg leið að heilsusamlegu líferni. Æfingar undir handleiðslu þjálfara, leiðbeiningar um hollt mataræði, skipulag, gott aðhald og eftirfylgni eru mikilvægir leiðarpunktar í átt að bættri heilsu og betri líðan.

Fjarþjálfun

Fjarþjálfun er besta leiðin að sveigjanlegum æfingatíma. Sérsniðið æfingaprógram eftir getu hvers og eins, góðar leiðbeiningar um hollt mataræði, eftirfylgni og aðhald gefa fullkomið frelsi fyrir bættar heilsuvenjur.

Heimaþjálfun

Heima er bezt ! skemmtileg leið fyrir þá sem vilja frekar vinna í sinni heilsu og vellíðan heima. Sérsniðin prógröm sem hægt er að gera hvar sem er með engum eða lágmarks búnaði.